Massa fyrstur að aka 2009 bíl 6. janúar 2009 17:27 Felipe Massa verður fyrstur ökumanna til að keyra 2009 bíl á mánudaginn. Mynd: Getty Images Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. Þrjú keppnislið munu frumsýna bíla sína í næstu viku. Ferrari mun frumsýna bíl sinn og Massa mun síðan aka Firano brautina á 2009 bílnum sem er gjörbreyttur bíll frá liðnu ári, en nýjar reglur taka gildi í fyrsta móti ársins í mars. Toyota frumsýnir sinn bíl á fimmtudaginn í næstu viku og daginn eftir mun McLaren frumsýna sitt ökutæki. Forráðamenn ýmissa keppnisliða hafa áhyggjur af KERS kerfinu sem verður hluti af nýjungum í Formúlu 1 bílum og talsmenn Ferrari segja að kostnaður við þróun kerfisins hafi verið óheyrilegur. Búnaðurinn færir ökumanni aukið afl til framúraksturs og nýtir kerfið afgangsorku bremsukerfisins við hemlun. Sjá nánar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. Þrjú keppnislið munu frumsýna bíla sína í næstu viku. Ferrari mun frumsýna bíl sinn og Massa mun síðan aka Firano brautina á 2009 bílnum sem er gjörbreyttur bíll frá liðnu ári, en nýjar reglur taka gildi í fyrsta móti ársins í mars. Toyota frumsýnir sinn bíl á fimmtudaginn í næstu viku og daginn eftir mun McLaren frumsýna sitt ökutæki. Forráðamenn ýmissa keppnisliða hafa áhyggjur af KERS kerfinu sem verður hluti af nýjungum í Formúlu 1 bílum og talsmenn Ferrari segja að kostnaður við þróun kerfisins hafi verið óheyrilegur. Búnaðurinn færir ökumanni aukið afl til framúraksturs og nýtir kerfið afgangsorku bremsukerfisins við hemlun. Sjá nánar
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira