Fjórða hvert fyrirtæki í Kaupmannahöfn á leið í gjaldþrot 16. nóvember 2009 13:29 Fjórða hvert fyrirtæki í Kaupmannahöfn er á leiðinni í gjaldþrot. Hlutfallið er aðeins minna ef Stór-Kaupmannahafnarsvæðið er skoðað eða rúmlega 22%. Fjöldi þeirra fyrirtækja sem er á leiðinni í gjaldþrot í Danmörku hefur slegið nýtt með.Þetta kemur fram í nýjum tölum frá greiningarfyrirtækinu Experian sem byggir á upplýsingum frá 178.000 dönskum fyrirtækjum. „Síðasta greining okkar sýnir mynd af dönsku atvinnulífi sem er aðþrengt eftir langvarandi kreppu," segir Camilla Rose upplýsingafulltrúi Experian í samtali við Politiken.Í heildina er meir en fimmta hvert fyrirtæki í Danmörku á leiðinni í gjaldþrot. Best er staðan í suðurhluta landsins, í héruðum vestan við Stórabeltisbrúnna og á Borgundarhólmi þar sem 19,1% fyrirtækja er ógnað af gjaldþrotum.Fasteignasölur eru þau fyrirtæki í Danmörku sem harðast hafa orðið úti hvað gjaldþrotahættu varðar. Fjöldi þeirra í slíkri stöðu hefur aukist um 68% frá febrúar í fyrra og til nóvember í ár.Í Kaupmannahöfn er ástandið verst eins og fyrr segir þar sem 25,4% fyrirtækja eru á leið í gjaldþrot. Ástandið er síðan lítt skárra í bæjarfélögum sem talin hafa verið með þeim efnaðri í Danmörku hingað til. Mörg þeirra bæjarfélaga ná inn á topp tíu listan hvað þetta varðar og má þar nefna Gentofte, Lyngby, Frederiksberg og Lejre. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjórða hvert fyrirtæki í Kaupmannahöfn er á leiðinni í gjaldþrot. Hlutfallið er aðeins minna ef Stór-Kaupmannahafnarsvæðið er skoðað eða rúmlega 22%. Fjöldi þeirra fyrirtækja sem er á leiðinni í gjaldþrot í Danmörku hefur slegið nýtt með.Þetta kemur fram í nýjum tölum frá greiningarfyrirtækinu Experian sem byggir á upplýsingum frá 178.000 dönskum fyrirtækjum. „Síðasta greining okkar sýnir mynd af dönsku atvinnulífi sem er aðþrengt eftir langvarandi kreppu," segir Camilla Rose upplýsingafulltrúi Experian í samtali við Politiken.Í heildina er meir en fimmta hvert fyrirtæki í Danmörku á leiðinni í gjaldþrot. Best er staðan í suðurhluta landsins, í héruðum vestan við Stórabeltisbrúnna og á Borgundarhólmi þar sem 19,1% fyrirtækja er ógnað af gjaldþrotum.Fasteignasölur eru þau fyrirtæki í Danmörku sem harðast hafa orðið úti hvað gjaldþrotahættu varðar. Fjöldi þeirra í slíkri stöðu hefur aukist um 68% frá febrúar í fyrra og til nóvember í ár.Í Kaupmannahöfn er ástandið verst eins og fyrr segir þar sem 25,4% fyrirtækja eru á leið í gjaldþrot. Ástandið er síðan lítt skárra í bæjarfélögum sem talin hafa verið með þeim efnaðri í Danmörku hingað til. Mörg þeirra bæjarfélaga ná inn á topp tíu listan hvað þetta varðar og má þar nefna Gentofte, Lyngby, Frederiksberg og Lejre.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira