Deutsche Bank þrefaldar hagnað sinn milli ára 21. október 2009 08:21 Deutsche Bank skilaði uppgjöri sínu fyrir þriðja ársfjórðung í morgun. Hagnaður bankans nam 1,4 milljörðum evra, eða um 256 milljörðum kr. Er þetta þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra er hann nam 435 milljónum evra. Í frétt um málið á Bloomberg segir að hagnaður Deutsche Bank sé langt umfram væntingar sérfræðinga sem reiknuðu með að hann næmi rúmlega 800 milljónum evra. Fram kemur að Josef Ackermann forstjóra Deutsche Bank hafi tekist að stíga til hliðar við kreppuna samtímis sem hann afþakkaði opinbera aðstoð. „Deutsche Bank er klárlega einn af sigurvegurum fjármálakreppunnar," segir Christian Gattiker forstöðumaður alþjóðadeildar Bank Julius Baer & Co. Í Zurich. „Þeim tókst að snúa þróuninni við mun fyrr en allir aðrir." Hlutabréf í Deutsche Banka hafa hækkað um 99% það sem af er árinu og er bankinn nú metinn á 34 milljarða evra. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Deutsche Bank skilaði uppgjöri sínu fyrir þriðja ársfjórðung í morgun. Hagnaður bankans nam 1,4 milljörðum evra, eða um 256 milljörðum kr. Er þetta þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra er hann nam 435 milljónum evra. Í frétt um málið á Bloomberg segir að hagnaður Deutsche Bank sé langt umfram væntingar sérfræðinga sem reiknuðu með að hann næmi rúmlega 800 milljónum evra. Fram kemur að Josef Ackermann forstjóra Deutsche Bank hafi tekist að stíga til hliðar við kreppuna samtímis sem hann afþakkaði opinbera aðstoð. „Deutsche Bank er klárlega einn af sigurvegurum fjármálakreppunnar," segir Christian Gattiker forstöðumaður alþjóðadeildar Bank Julius Baer & Co. Í Zurich. „Þeim tókst að snúa þróuninni við mun fyrr en allir aðrir." Hlutabréf í Deutsche Banka hafa hækkað um 99% það sem af er árinu og er bankinn nú metinn á 34 milljarða evra.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira