Máttur Indlands trónir á toppnum 11. september 2009 15:11 Force India bíllinn hefur reynst vel upp á síðkastið og virkar vel á Monza brautinni á Ítalíu. Máttur Indlands, eða Force India liðið var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Adrian Sutil var sneggstur um brautina og hlýtur að fara um Giancarlo Fisichella sem ekur nú Ferrari. Hann var í tuttugasta sæti á æfingunni og fyrrum liðsmaður Force India. Hann kaus að færa sig um set til Ferrari fyrir fimm síðustu mót ársins, en arftaki hans, Ítalinn Viantonio Liuzzi var með tíunda besta tíma á Force India. Romain Groesjan sem er nýkominn til Renault var með næst besta tíma og sló við Fernando Alonso á samskonar bíl. Báðir eru með KERS kerfi í bílum sínum. Monza er hraðasta keppni ársins og Force India bílar hafa löngum verið með góðan hámarkshraða í mótum og Fisichella varð í öðru sæti í síðustu keppni á slíkum bíl. Sýnd verður ítarleg útekt á æfingum dagsins kl. 20.30 á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá tíma ökumanna á Monza Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Máttur Indlands, eða Force India liðið var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Adrian Sutil var sneggstur um brautina og hlýtur að fara um Giancarlo Fisichella sem ekur nú Ferrari. Hann var í tuttugasta sæti á æfingunni og fyrrum liðsmaður Force India. Hann kaus að færa sig um set til Ferrari fyrir fimm síðustu mót ársins, en arftaki hans, Ítalinn Viantonio Liuzzi var með tíunda besta tíma á Force India. Romain Groesjan sem er nýkominn til Renault var með næst besta tíma og sló við Fernando Alonso á samskonar bíl. Báðir eru með KERS kerfi í bílum sínum. Monza er hraðasta keppni ársins og Force India bílar hafa löngum verið með góðan hámarkshraða í mótum og Fisichella varð í öðru sæti í síðustu keppni á slíkum bíl. Sýnd verður ítarleg útekt á æfingum dagsins kl. 20.30 á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá tíma ökumanna á Monza
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira