14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini 27. febrúar 2009 09:12 Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. Max Mosley hjá FIA setti upp nýtt kerfi fyrir ökumenn til að greiða eftir. Þeir þurfa fyrsta að borga 10.000 evrur fyrir grunnskírteini og svo 2.000 evrur fyrir hvert stig sem þeir unnu sér inn í fyrra. Þessi útrekningur þýðir að Hamilton þarf að borga mest og Felipe Massa sleppur lítiði betur, því hann var aðeins einu stigi á eftir Hamilton. Ökumenn spáðu í að mótmæla þessu í kringum fyrsta Formúlu 1 mót ársins sem verður síðustu helgina í mars. En samtök ökumanna hafa nú gefið það út að ökumenn muni greiða, en með semingi þó. Williams greiddi gjöld sinna ökumanna til FIA í gær. sjá nánar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. Max Mosley hjá FIA setti upp nýtt kerfi fyrir ökumenn til að greiða eftir. Þeir þurfa fyrsta að borga 10.000 evrur fyrir grunnskírteini og svo 2.000 evrur fyrir hvert stig sem þeir unnu sér inn í fyrra. Þessi útrekningur þýðir að Hamilton þarf að borga mest og Felipe Massa sleppur lítiði betur, því hann var aðeins einu stigi á eftir Hamilton. Ökumenn spáðu í að mótmæla þessu í kringum fyrsta Formúlu 1 mót ársins sem verður síðustu helgina í mars. En samtök ökumanna hafa nú gefið það út að ökumenn muni greiða, en með semingi þó. Williams greiddi gjöld sinna ökumanna til FIA í gær. sjá nánar
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira