Hamilton fremstur á ráslínu á Monza 12. september 2009 14:52 Adrian Sutil fagnar Lewis Hamilton eftir baráttu í brautinni, en þeir eru góðir félagar. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður fremsttur á ráslínu á Monza brautinni á morgun, eftir að hann náði besta tíma í tímatökum í dag. Hann varð á undan Adrian Sutil á Force India, en báðir bílar eru með Mercedes vél. Bíll Hamilton mun njóta þess í ræsingu á hann er með svokallaðan KERS búnað sem færir honum 80 auka hestöfl í 7 sekúndur í hring. Kimi Raikkönen er með samskonar búnað og ræsir af stað í þriðja sæti, á undan Heikki Kovalainen á McLaren. Sutil gæti lent í vandærðum með bílanna þrjá með KERS búnaðinn, en hann hefur ekið vel alla helgina. Á meðan náði fyrrum liðsfélagi hans aðeins fjórtánda sæti, en Giancaro Fisichella færði sig yfir til Ferrari eftir síðustu keppni. Arftaki hans hjá Force India, Viantonio Liuzzi varð sjöundi í frumaun sinni sem keppnisökumaður og er að öðrum ólöstuðum maður dagsins. Fjórir ökumenn berjast um meistaratitilinn og Rubens Barrichell og Jenson Button eru þeirra fremstir í fimmta og sjötta sæti, en Sebastian Vettel og Mark Webber eru í níunda og tíunda sæti. Sjá aksturstíma ökumanna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður fremsttur á ráslínu á Monza brautinni á morgun, eftir að hann náði besta tíma í tímatökum í dag. Hann varð á undan Adrian Sutil á Force India, en báðir bílar eru með Mercedes vél. Bíll Hamilton mun njóta þess í ræsingu á hann er með svokallaðan KERS búnað sem færir honum 80 auka hestöfl í 7 sekúndur í hring. Kimi Raikkönen er með samskonar búnað og ræsir af stað í þriðja sæti, á undan Heikki Kovalainen á McLaren. Sutil gæti lent í vandærðum með bílanna þrjá með KERS búnaðinn, en hann hefur ekið vel alla helgina. Á meðan náði fyrrum liðsfélagi hans aðeins fjórtánda sæti, en Giancaro Fisichella færði sig yfir til Ferrari eftir síðustu keppni. Arftaki hans hjá Force India, Viantonio Liuzzi varð sjöundi í frumaun sinni sem keppnisökumaður og er að öðrum ólöstuðum maður dagsins. Fjórir ökumenn berjast um meistaratitilinn og Rubens Barrichell og Jenson Button eru þeirra fremstir í fimmta og sjötta sæti, en Sebastian Vettel og Mark Webber eru í níunda og tíunda sæti. Sjá aksturstíma ökumanna
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira