Hlutabréfamarkaðurinn hefur ekki verið hærri í Bandaríkjunum í ár Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. september 2009 22:16 Ben Bernanke hefur sagt að kreppunni væri formlega lokið. Mynd/ Getty. Hlutabréf á Wall Street hækkuðu í kvöld og hafa ekki verið hærri það sem af er ári. Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,5%, Nasdaq hækkaði um 0,4% og S&P 500 hækkaði um 0,7%. Ástæða hækkunarinnar er einkum rekin til þess að fjárfestar hafi miklar væntingar til aðgerða Seðlabanka Bandaríkjanna en stefnumörkunarfundur hófst hjá bankanum í dag og er niðurstaðna að vænta á morgun klukkan korter yfir sex að íslenskum tíma. Ben Bernanke seðlabankastjóri sagði í síðustu viku að kreppunni í Bandaríkjunum væri formlega lokið. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf á Wall Street hækkuðu í kvöld og hafa ekki verið hærri það sem af er ári. Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,5%, Nasdaq hækkaði um 0,4% og S&P 500 hækkaði um 0,7%. Ástæða hækkunarinnar er einkum rekin til þess að fjárfestar hafi miklar væntingar til aðgerða Seðlabanka Bandaríkjanna en stefnumörkunarfundur hófst hjá bankanum í dag og er niðurstaðna að vænta á morgun klukkan korter yfir sex að íslenskum tíma. Ben Bernanke seðlabankastjóri sagði í síðustu viku að kreppunni í Bandaríkjunum væri formlega lokið.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira