Stórliðum settur stóllinn fyrir dyrnar 12. júní 2009 10:29 Williams er meðal liða sem hafa fengið öruggan þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. mynd: getty images FIA hefur gefið út lista með þeim liðum sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010 og á þeim lista eru fimm lið sem verða að falla frá skilyrðum sem þau settu fyrir þátttöku, sem meðlimir í FOTA, samtökum keppnisliða. Þessi lið eru Brawn, McLaren, Renault, BMW og Toyota. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso, Williams og Force India hafa verið samþykkt, vegna samnings sem var í gildi frá fyrri árum og vegna beinna umsókna án skilyrða hjá Williams og Force India. Tuttugu aðilar sóttu um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Liðunum fimm sem standa hálfpartinn fyrir utan, eins og staðan er núna hafa tækifæri til 19. júní til að falla frá skilyrðum sínum. Stjóri Ferrari sagði fyrir helgina að hann standi með liðunum fimm og Ferrari keppi ekki 2010, nema skilyrðunum sé mætt. FIA telur hins vegar að Ferrari og Red Bull séu bundinn eldri samningi. Karpið og pólítíkin heldur því áfram, en 8 Formúlu 1 lið vilja ekki útgjaldaþak FIA upp á 40 miljón pund, heldur hafa það 100 miljónir. Þá eru liðin ósátt við hugmynd FIA um tvær útgáfur af reglum. Þrjú ný lið eru á lista FIA. Campos frá Spáni, Team USF1 og Manor Grand Prix frá Bretlandi. Þá er FIA í viðræðum við önnur lið, ef einhver af núverandi liðum falla af listanum. Samtals verða 13 lið í keppni 2010 og þar með 26 ökumenn, tveir frá hverju liði. Sjá nánar um málið Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
FIA hefur gefið út lista með þeim liðum sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010 og á þeim lista eru fimm lið sem verða að falla frá skilyrðum sem þau settu fyrir þátttöku, sem meðlimir í FOTA, samtökum keppnisliða. Þessi lið eru Brawn, McLaren, Renault, BMW og Toyota. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso, Williams og Force India hafa verið samþykkt, vegna samnings sem var í gildi frá fyrri árum og vegna beinna umsókna án skilyrða hjá Williams og Force India. Tuttugu aðilar sóttu um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Liðunum fimm sem standa hálfpartinn fyrir utan, eins og staðan er núna hafa tækifæri til 19. júní til að falla frá skilyrðum sínum. Stjóri Ferrari sagði fyrir helgina að hann standi með liðunum fimm og Ferrari keppi ekki 2010, nema skilyrðunum sé mætt. FIA telur hins vegar að Ferrari og Red Bull séu bundinn eldri samningi. Karpið og pólítíkin heldur því áfram, en 8 Formúlu 1 lið vilja ekki útgjaldaþak FIA upp á 40 miljón pund, heldur hafa það 100 miljónir. Þá eru liðin ósátt við hugmynd FIA um tvær útgáfur af reglum. Þrjú ný lið eru á lista FIA. Campos frá Spáni, Team USF1 og Manor Grand Prix frá Bretlandi. Þá er FIA í viðræðum við önnur lið, ef einhver af núverandi liðum falla af listanum. Samtals verða 13 lið í keppni 2010 og þar með 26 ökumenn, tveir frá hverju liði. Sjá nánar um málið
Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira