Button og Raikkönen bítast um McLaren 14. nóvember 2009 10:25 Jenson Button og Kimi Raikkönen börðust á brautinni í ár, en keppast nú um sæti hjá McLaren. Rubens Barrichello er kominn í sæti hjá Williams. mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button heimsótti McLaren liðið á föstudag, en Martin Whitmarsh vill ólmur fá hann til liðsins, en fyrr í vikunni mættu umboðsmenn Kimi Raikkönen á svæðið. Heimsókn Buttons er vísir að því að hann hafi áhuga á sæti hjá liðinu, þar sem samningaviðræður hans við Brawn hafa ekki gengið snuðrulaust. Button vill 6 miljónir punda í laun, en Ross Brawn er aðeins tilbúinn að bjóða honu 3 miljónir samkvæmt fréttum í dagblaðinu The Guardian. Brawn er búið að bjóða Button frjálsari ákvæði varðandi auglýsingar á bíl og búning, svo hann geti aukið tekjur sínar. Raikkönen var áður ökumaður McLaren og Steve og David Robertson eru umboðsmenn hans og ræddu við Whitmarsh á miðvikudaginn. Raikkönen var leystur undan samningi við Ferrari, ári áður en samningi hans lauk svo Fernando Alonso kæmist að hjá liðinu. Hann vill aðeins keppa með toppliði og spurning hvort McLaren sætið freistar eður ei, eða hvort hann tekur sér ársleyfi eða fer að keppa í rallakstri. Sjá meira un samningamál ökumanna Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button heimsótti McLaren liðið á föstudag, en Martin Whitmarsh vill ólmur fá hann til liðsins, en fyrr í vikunni mættu umboðsmenn Kimi Raikkönen á svæðið. Heimsókn Buttons er vísir að því að hann hafi áhuga á sæti hjá liðinu, þar sem samningaviðræður hans við Brawn hafa ekki gengið snuðrulaust. Button vill 6 miljónir punda í laun, en Ross Brawn er aðeins tilbúinn að bjóða honu 3 miljónir samkvæmt fréttum í dagblaðinu The Guardian. Brawn er búið að bjóða Button frjálsari ákvæði varðandi auglýsingar á bíl og búning, svo hann geti aukið tekjur sínar. Raikkönen var áður ökumaður McLaren og Steve og David Robertson eru umboðsmenn hans og ræddu við Whitmarsh á miðvikudaginn. Raikkönen var leystur undan samningi við Ferrari, ári áður en samningi hans lauk svo Fernando Alonso kæmist að hjá liðinu. Hann vill aðeins keppa með toppliði og spurning hvort McLaren sætið freistar eður ei, eða hvort hann tekur sér ársleyfi eða fer að keppa í rallakstri. Sjá meira un samningamál ökumanna
Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira