Ferrari býst ekki við Schumacher kraftaverki 5. ágúst 2009 13:24 Luca Montezemolo, forseti Ferrari. mynd: kappakstur.is Luca Montezemolo, forseti Ferrari segist ekki búast við neinu kraftaverki frá Michael Schumacher þegar hann snýr aftur á kappakstursbrautina. Hann keppir í stað Felipe Massa í Valencia á Spáni í ágúst. "Við búumst ekki við kraftaverki, né heldur aðdáendur Schumachers. Hann hefur hinsvegar fært liðinu jákvæðan kraft og anda. Tæknimennirnir bíða spenntir að gera unnið með honum, en þeir hafa beðið endurkomu hans síðan hann hætti", sagði Montezemolo. "Ég var ekki viss um að geta sannfært Schumacher um að keppa í stað Massa. Ég taldi hann ánægðan í faðmi fjölskyldunnar og hann hefur aldrei sýnt merki þess að leiðast lífið. En við vildum allir sjá hann aftur í Ferrari bíl. Ég benti honum á að við þyrftum á honum að halda og hollusta hans er slíkt, að hann sló til. Schumacher gefst ekki upp á gömlum vinum í vanda, sem báðu hann um hjálp eftir óhapp Massa", sagði Montezemolo. Sjá brautarlýsingu frá Valencia á Spáni Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari segist ekki búast við neinu kraftaverki frá Michael Schumacher þegar hann snýr aftur á kappakstursbrautina. Hann keppir í stað Felipe Massa í Valencia á Spáni í ágúst. "Við búumst ekki við kraftaverki, né heldur aðdáendur Schumachers. Hann hefur hinsvegar fært liðinu jákvæðan kraft og anda. Tæknimennirnir bíða spenntir að gera unnið með honum, en þeir hafa beðið endurkomu hans síðan hann hætti", sagði Montezemolo. "Ég var ekki viss um að geta sannfært Schumacher um að keppa í stað Massa. Ég taldi hann ánægðan í faðmi fjölskyldunnar og hann hefur aldrei sýnt merki þess að leiðast lífið. En við vildum allir sjá hann aftur í Ferrari bíl. Ég benti honum á að við þyrftum á honum að halda og hollusta hans er slíkt, að hann sló til. Schumacher gefst ekki upp á gömlum vinum í vanda, sem báðu hann um hjálp eftir óhapp Massa", sagði Montezemolo. Sjá brautarlýsingu frá Valencia á Spáni
Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira