Webber óðum að ná sér 7. janúar 2009 07:46 Mark Webber er svalur en meiddur. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar. Webber má byrja að æfa af kappi þegar fóurinn nær 80% af fyrri styrk í vinstri fót, sem brotnaði þegar bíll ók á hann í þolkeppni í Tasmaníu. "´Ég er heppinn að ég brotnaði ekki á hægri fæti. Það reynir meira á bensínfótinn en þann vinstri. Ég vil komast í kappakstursbílinn í byrjun febrúar", sagði Webber í stöðu sína í samtali við Auto Motor Sport. Red Bull frumsýnir 9. febrúar og liðið vill nota tímann umfram önnur lið til að ljúka smíði á nýja bílnum. Ferrari frumsýnir á mánudaginn og önnur lið fylgja fljótt í kjölfarið í sömu viku. Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar. Webber má byrja að æfa af kappi þegar fóurinn nær 80% af fyrri styrk í vinstri fót, sem brotnaði þegar bíll ók á hann í þolkeppni í Tasmaníu. "´Ég er heppinn að ég brotnaði ekki á hægri fæti. Það reynir meira á bensínfótinn en þann vinstri. Ég vil komast í kappakstursbílinn í byrjun febrúar", sagði Webber í stöðu sína í samtali við Auto Motor Sport. Red Bull frumsýnir 9. febrúar og liðið vill nota tímann umfram önnur lið til að ljúka smíði á nýja bílnum. Ferrari frumsýnir á mánudaginn og önnur lið fylgja fljótt í kjölfarið í sömu viku.
Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira