Harley-Davidson mótorhjólaframleiðandinn neyðist til að draga úr framleiðslu sinni og segja upp rúmlega 1100 starfsmönnum í kjölfar aðkomuviðvörunnar. Eftirspurn og sala á mótorhjólunum hefur dregist saman um 58% frá því 2007.
Dregið verður úr 13% áætlaðrar framleiðslu á árinu og þá verður 12% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp störfum.