Óljóst með framtíð Renault í Formúlu 1 5. nóvember 2009 14:49 Carlos Goshn forstjóri Renault sagði í dag að ákvörðun um framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1 yrði tekin í lok ársins. Renault hélt fund í gær um málið, en ákvörðun var frestað. "Fjölmiðlamenn verða að vera þolinmóðir. Við munum kynna í lok ársins hvað við gerum varðandi Formúlu 1", sagði Goshn í samtali við blaðamenn í dag. Í vikunni dró Toyota sig út úr Formúlu 1, en BMW og Honda hafa þegar hætt. Engu að síður eru líkur á því að 13 lið verði á ráslínunni á næsta ári, en fjögur ný lið eru tibúinn í slaginn. Flest nota þau Cosworth vélar, en það fyrirtækið er sögufrægt úr heimi Formúlu 1. Renault hefur séð Red Bull fyrir vélum í Formúlu 1. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Carlos Goshn forstjóri Renault sagði í dag að ákvörðun um framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1 yrði tekin í lok ársins. Renault hélt fund í gær um málið, en ákvörðun var frestað. "Fjölmiðlamenn verða að vera þolinmóðir. Við munum kynna í lok ársins hvað við gerum varðandi Formúlu 1", sagði Goshn í samtali við blaðamenn í dag. Í vikunni dró Toyota sig út úr Formúlu 1, en BMW og Honda hafa þegar hætt. Engu að síður eru líkur á því að 13 lið verði á ráslínunni á næsta ári, en fjögur ný lið eru tibúinn í slaginn. Flest nota þau Cosworth vélar, en það fyrirtækið er sögufrægt úr heimi Formúlu 1. Renault hefur séð Red Bull fyrir vélum í Formúlu 1.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira