Hamilton: Myndi elska að vinna í Singapúr 27. september 2009 08:13 Lewis Hamilton verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag og út um allan heim. mynd: Getty Images Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá, en þátturinn Endamarkið er sýndur kl. 14.15 og aftur í kvöld kl. 22.00. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren á götum Singapúr. Við hlið hans er Sebastian Vettel á Red Bull, sem er einn fjögurra ökumanna sem á möguleika á meistaratitilinum ásamt Mark Webber, sem er fjórði og Rubens Barrichello í tíunda sæti og Jenson Button í tólfta sæti. Þeir tveir síðarnefndu er á Brawn bílum og gekk illa í tímatökunni í gær. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 26 stig á Vettel, en Vettel er í kjörstöðu að sækja dýrmæt stig á Button í mótinu í dag. Hann var á góðri leið með að ná besta tíma í gær þegar Barrichello klessti bíl sinn og stöðva varð tímatökuna og staðan sem var kominn upp gilti til uppröðunnar á ráslínu. Fjörtíu stig eru ennþá í stigapottinum og því ramman reip að draga fyrir Vettel, en hann er staðráðinn í að vinna síðustu fjögur mót ársins og byrja í Singapúr. En Hamilton stefnir líka á sigur. "Ég vildi svo sannarlega að ég væri að keppa um meistaratitilinn, en árið hefur verið erfitt og ég verð að láta mér nægja að keppa um sigur í einstökum mótum. Það kom mér á óvart að ná besta stað á ráslínu og ég myndi elska að vinna á götum Singapúr, en mótið er langt og strangt", sagði Hamilton.Sjá rásröð og brautarlýsingu Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá, en þátturinn Endamarkið er sýndur kl. 14.15 og aftur í kvöld kl. 22.00. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren á götum Singapúr. Við hlið hans er Sebastian Vettel á Red Bull, sem er einn fjögurra ökumanna sem á möguleika á meistaratitilinum ásamt Mark Webber, sem er fjórði og Rubens Barrichello í tíunda sæti og Jenson Button í tólfta sæti. Þeir tveir síðarnefndu er á Brawn bílum og gekk illa í tímatökunni í gær. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 26 stig á Vettel, en Vettel er í kjörstöðu að sækja dýrmæt stig á Button í mótinu í dag. Hann var á góðri leið með að ná besta tíma í gær þegar Barrichello klessti bíl sinn og stöðva varð tímatökuna og staðan sem var kominn upp gilti til uppröðunnar á ráslínu. Fjörtíu stig eru ennþá í stigapottinum og því ramman reip að draga fyrir Vettel, en hann er staðráðinn í að vinna síðustu fjögur mót ársins og byrja í Singapúr. En Hamilton stefnir líka á sigur. "Ég vildi svo sannarlega að ég væri að keppa um meistaratitilinn, en árið hefur verið erfitt og ég verð að láta mér nægja að keppa um sigur í einstökum mótum. Það kom mér á óvart að ná besta stað á ráslínu og ég myndi elska að vinna á götum Singapúr, en mótið er langt og strangt", sagði Hamilton.Sjá rásröð og brautarlýsingu
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira