Danskir lífeyrissjóður rýrnuðu um 14% í fyrra 18. maí 2009 10:31 Eignir danskra lífeyrissjóða rýrnuðu um 14% í fyrra en þrátt fyrir þetta tap eru forráðamenn sjóðanna nokkuð brattir og benda á að þetta sé mun betri útkoma en í flestum löndum Evrópu. Í dönskum fjölmiðlum er bent á að meðaltap lífeyrissjóða innan OECD-landanna hafi verið 23% í fyrra. Alls hafi eignir lífeyrissjóða innan OECD rýrnað um 667.000 milljarða kr. á árinu 2008. Og í fleiri löndum rambi lífeyrissjóðir nú á barmi gjaldþrots. Lars Rohde forstjóri ATP segir í samtali við börsen.dk að tap lífeyrissjóðanna fái bankatapið til að líta út eins og smáaura. „Það er mikil hætta á að ríkisstjórnir þurfi að snúa sér að því að bjarga lífeyrissjóðum þegar þær eru búnar að bjarga bankakerfinu," segir Rohde. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eignir danskra lífeyrissjóða rýrnuðu um 14% í fyrra en þrátt fyrir þetta tap eru forráðamenn sjóðanna nokkuð brattir og benda á að þetta sé mun betri útkoma en í flestum löndum Evrópu. Í dönskum fjölmiðlum er bent á að meðaltap lífeyrissjóða innan OECD-landanna hafi verið 23% í fyrra. Alls hafi eignir lífeyrissjóða innan OECD rýrnað um 667.000 milljarða kr. á árinu 2008. Og í fleiri löndum rambi lífeyrissjóðir nú á barmi gjaldþrots. Lars Rohde forstjóri ATP segir í samtali við börsen.dk að tap lífeyrissjóðanna fái bankatapið til að líta út eins og smáaura. „Það er mikil hætta á að ríkisstjórnir þurfi að snúa sér að því að bjarga lífeyrissjóðum þegar þær eru búnar að bjarga bankakerfinu," segir Rohde.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira