Verðmiði AGS á bankatapinu er 500.000 milljarðar 21. apríl 2009 13:59 Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) mun tap bankanna í Vesturheimi í fjármálakreppunni nema um 4.000 milljörðum dollara eða vel rúmlega 500.000 milljörðum kr. Af þessari upphæð eru tveir-þriðju tap hjá bönkunum sjálfum en einn-þriðji er hjá tryggingarfélögum og öðrum fjármálastofnunum. Og það er verra í vændum að mati AGS sem segir að fjármálakreppan nú sé sú alversta frá stríðslokum. Bankarnir muni þurfa að afskrifa meir af lánum sínum á þessu ári en áður var talið. Þannig reiknar AGS með því að á þessu ári muni breskir bankar tap um 200 milljörðum dollara, evrópskir bankar muni tapa um 750 milljörðum dollara og bandarískir bankar um 550 milljörðum dollara. Samkvæmt skýrslunni gerir þetta tap það að verkum að bankarnir þurfa verulega aukningu á nýju lánsfé eða samsvarandi stuðning frá stjórnvöldum sínum. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) mun tap bankanna í Vesturheimi í fjármálakreppunni nema um 4.000 milljörðum dollara eða vel rúmlega 500.000 milljörðum kr. Af þessari upphæð eru tveir-þriðju tap hjá bönkunum sjálfum en einn-þriðji er hjá tryggingarfélögum og öðrum fjármálastofnunum. Og það er verra í vændum að mati AGS sem segir að fjármálakreppan nú sé sú alversta frá stríðslokum. Bankarnir muni þurfa að afskrifa meir af lánum sínum á þessu ári en áður var talið. Þannig reiknar AGS með því að á þessu ári muni breskir bankar tap um 200 milljörðum dollara, evrópskir bankar muni tapa um 750 milljörðum dollara og bandarískir bankar um 550 milljörðum dollara. Samkvæmt skýrslunni gerir þetta tap það að verkum að bankarnir þurfa verulega aukningu á nýju lánsfé eða samsvarandi stuðning frá stjórnvöldum sínum.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira