Alonso: Gleymum hneykslinu og keppum 25. september 2009 11:00 Fernando Alonso svarar atgangshörðum blaðamönnum í Singapúr. mynd: getty Images Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. "Ég undirbý mig af kostgæfni fyrir mótið og hugsa ekki um annað. Það sem gerðist í fyrra er búið og það er tími til kominn að horfa fram veginn", sagði Alonso sem hefur verið umsetinn fjölmiðlamönnum. Keppt er í Singapúr um helgina og ökumenn aka á tveimur æfingum í dag. "Ég þarf að einbeita mér að kappakstrinum og svo er keppt í Japan um næstu helgi. Ég vonast til að ná góðum árangri á ný. Pat Symonds og Flavio Briatore eru ekki hér, en það er fullt af vönum mönnum sem vinna vel. Það eru læti í fjölmiðlamönnum en ég er viss um að hugur manna verður á kappakstrinum um helgina, ekki því sem liðið er." Sýnd verður samantekt frá æfingum keppnisliða í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. "Ég undirbý mig af kostgæfni fyrir mótið og hugsa ekki um annað. Það sem gerðist í fyrra er búið og það er tími til kominn að horfa fram veginn", sagði Alonso sem hefur verið umsetinn fjölmiðlamönnum. Keppt er í Singapúr um helgina og ökumenn aka á tveimur æfingum í dag. "Ég þarf að einbeita mér að kappakstrinum og svo er keppt í Japan um næstu helgi. Ég vonast til að ná góðum árangri á ný. Pat Symonds og Flavio Briatore eru ekki hér, en það er fullt af vönum mönnum sem vinna vel. Það eru læti í fjölmiðlamönnum en ég er viss um að hugur manna verður á kappakstrinum um helgina, ekki því sem liðið er." Sýnd verður samantekt frá æfingum keppnisliða í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira