Barroso minnti írska kjósendur á örlög Íslands 23. september 2009 08:37 José Manuel Barroso nýkjörinn forseti framkvæmdastjórnar Ervrópusambandsins minnti írska kjósendur á örlög Íslendinga þegar hann heimsótti Limerick á Írlandi um síðustu helgi. Barroso var þar á ferð til að styðja baráttuna fyrir því að Írar samþykktu Lisbon-sáttmálann í komandi kosningum. "Á Íslandi fór fólk í hraðbanka og það voru engir peningar til staðar í þeim," sagði Barroso og minnti jafnframt á að hingað til hefði ESB lánað írskum bönkum 120 milljarða evra frá því að fjármálakreppan hófst á síðasta ári. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Barroso notar Ísland til að bera saman við Írland. Á blaðamannafundi í febrúar voru þessi orð höfð eftir honum: „Ástandið í löndum evrusvæðisins væri mun verra og miklu erfiðara ef við hefðum ekki evruna. Ég nefni gjarnan Írland og ber saman við Ísland, sem gott dæmi um velgengni evrusvæðisins." Í heimsókn sinni til Limerick notaði Barroso tækifærið til að lýsa því yfir að ESB myndi veita tæplega 15 milljóna evra styrk til þess starfsfólks í borginni sem misst hefði vinnu sína þar sem Dell hefði ákveðið að flytja verksmiðju sína í borginni til Póllands. Þessi yfirlýsing sem og gífurlegt fjármagn sem mörg fyrirtæki hafa notað til að berjast fyrir því að Írar samþykki Lisbon-sáttmálann hefur vakið töluverða reiða meðal Íra. Margir þeirra segja að verið sé að reyna að kaupa þjóðina til að samþykkja sáttmálann. Í umfjöllun breska blaðsins The Time um málið segir að meðal annars hafi Ryanair auglýst milljón ókeypis flugsæti fyrir "milljón já-atkvæði fyrir Evrópu". Þá hefur Intel, sem er með 4.000 starfsmenn á Írlandi sagt að það muni eyða 200 þúsund pundum í auglýsingar þar sem fólk er hvatt til að segja já, svo dæmi séu tekin. Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
José Manuel Barroso nýkjörinn forseti framkvæmdastjórnar Ervrópusambandsins minnti írska kjósendur á örlög Íslendinga þegar hann heimsótti Limerick á Írlandi um síðustu helgi. Barroso var þar á ferð til að styðja baráttuna fyrir því að Írar samþykktu Lisbon-sáttmálann í komandi kosningum. "Á Íslandi fór fólk í hraðbanka og það voru engir peningar til staðar í þeim," sagði Barroso og minnti jafnframt á að hingað til hefði ESB lánað írskum bönkum 120 milljarða evra frá því að fjármálakreppan hófst á síðasta ári. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Barroso notar Ísland til að bera saman við Írland. Á blaðamannafundi í febrúar voru þessi orð höfð eftir honum: „Ástandið í löndum evrusvæðisins væri mun verra og miklu erfiðara ef við hefðum ekki evruna. Ég nefni gjarnan Írland og ber saman við Ísland, sem gott dæmi um velgengni evrusvæðisins." Í heimsókn sinni til Limerick notaði Barroso tækifærið til að lýsa því yfir að ESB myndi veita tæplega 15 milljóna evra styrk til þess starfsfólks í borginni sem misst hefði vinnu sína þar sem Dell hefði ákveðið að flytja verksmiðju sína í borginni til Póllands. Þessi yfirlýsing sem og gífurlegt fjármagn sem mörg fyrirtæki hafa notað til að berjast fyrir því að Írar samþykki Lisbon-sáttmálann hefur vakið töluverða reiða meðal Íra. Margir þeirra segja að verið sé að reyna að kaupa þjóðina til að samþykkja sáttmálann. Í umfjöllun breska blaðsins The Time um málið segir að meðal annars hafi Ryanair auglýst milljón ókeypis flugsæti fyrir "milljón já-atkvæði fyrir Evrópu". Þá hefur Intel, sem er með 4.000 starfsmenn á Írlandi sagt að það muni eyða 200 þúsund pundum í auglýsingar þar sem fólk er hvatt til að segja já, svo dæmi séu tekin.
Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira