Vatanen ósáttur við forseta FIA 20. júlí 2009 09:56 Ari Vatnen býður sig fram til forseta FIA og finnst Mosley hafa stigið út fyrir sitt verksvið með því að lýsa yfir stuðning við annan frambjóðandann. Finninn Ari Vatnane sem býður sig fram til forseta FIA í október er ósáttur við framgöngu Max Mosley forseta FIA í síðustu viku. Þá sendi Mosley bréf frá sér til aðildarfélaga FIA og lýsti yfir stuðningi við Jean Todt, sem einnig ætlar að bjóða sig fram til forseta. "Ég hef oft oft gagnrýnt FIA, en aldrei Max Mosley. En það er ekki gott að hann sendi út bréf til þeirra sem eiga kjósa eiga forseta í október og lýsi yfir stuðningi við annan frambjóðandann. FIA er ekki konungsríki og menn á að kjósa á lýðræðislegan hátt", sagði Vatanen um málið. "Todt er einmitt fulltrúi gamla tímans sem að fylgir 16 ára veru Mosley sem forseta og hann er að nota sér vald sitt, til að hafa áhrif á hver tekur við. Það er ekki lýðræði", sagði Vatnanen. Kosning til forseta FIA verður í október og situr kjörinn forseti í fjögur ár. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Ari Vatnane sem býður sig fram til forseta FIA í október er ósáttur við framgöngu Max Mosley forseta FIA í síðustu viku. Þá sendi Mosley bréf frá sér til aðildarfélaga FIA og lýsti yfir stuðningi við Jean Todt, sem einnig ætlar að bjóða sig fram til forseta. "Ég hef oft oft gagnrýnt FIA, en aldrei Max Mosley. En það er ekki gott að hann sendi út bréf til þeirra sem eiga kjósa eiga forseta í október og lýsi yfir stuðningi við annan frambjóðandann. FIA er ekki konungsríki og menn á að kjósa á lýðræðislegan hátt", sagði Vatanen um málið. "Todt er einmitt fulltrúi gamla tímans sem að fylgir 16 ára veru Mosley sem forseta og hann er að nota sér vald sitt, til að hafa áhrif á hver tekur við. Það er ekki lýðræði", sagði Vatnanen. Kosning til forseta FIA verður í október og situr kjörinn forseti í fjögur ár.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira