Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella 30. ágúst 2009 15:02 Fisichella, Raikkonen, Vettel og Domenicali stjóri Ferrari. mynd: getty images Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira