Olíu- og gasframleiðandinn Exxon Mobil hefur endurheimt toppsætið á lista Fortune yfir 500 stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna. Verslunarkeðjunni Wal-Mart, sem vermt hefur fyrsta sætið síðasta árið, var velt úr sessi og skipar hún nú annað sætið. Í kjölfarið fylgja Chevron, ConocoPhillips og General Electric. Það þykir furðu sæta að bílaframleiðandinn General Motors hangi í sjötta sæti listans eftir 30 milljarða dollara tap árið 2008. Hæstu tekjur síðasta árs höfðu Exxon, Chevron og Microsoft.
Exxon stærst bandarískra fyrirtækja á ný
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið



Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins
Viðskipti innlent


Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent

Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent