Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka 16. nóvember 2009 08:24 Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og slær nýtt verðmet nær daglega þessa stundina. Í morgun var verðið komið í tæpa 1.130 dollara á únsuna og hefur aldrei verið hærra í sögunni.„Fjárfestar finna skjól í gullinu og ég tel að það muni hækka í 1.300 dollara á únsuna," segir Wallace Ng aðalmiðlari hjá Fortis Bank í samtali við Bloomberg. „Þegar maður sér þróunina í dollaranum er þetta sanngjarnt mat."Fjárfestar telja að dollarinn muni halda áfram að lækka og því sækja þeir í gull samhliða öðrum hrávörum. Olía til afhendingar í desember hækkaði um 1,4% í New York og stendur í 77,4 dollurum en Brent olían hækkar um 1,2% og stendur í 77,2 dollurum.Á London Metal Exchange eru allar tölur í grænu fyrir utan ál sem fellur um rúma 10 dollara frá því á föstudag og er í 1.936 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka saminga. Miklar sveiflur hafa verið á álverðinu undanfarnar vikur en það fór yfir 2.000 dollara á tonnið fyrir tíu dögum síðan.Af öðrum málmum má nefna að kopar hefur hækkað um 2,6% í morgun og nikkel um 3,7%. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og slær nýtt verðmet nær daglega þessa stundina. Í morgun var verðið komið í tæpa 1.130 dollara á únsuna og hefur aldrei verið hærra í sögunni.„Fjárfestar finna skjól í gullinu og ég tel að það muni hækka í 1.300 dollara á únsuna," segir Wallace Ng aðalmiðlari hjá Fortis Bank í samtali við Bloomberg. „Þegar maður sér þróunina í dollaranum er þetta sanngjarnt mat."Fjárfestar telja að dollarinn muni halda áfram að lækka og því sækja þeir í gull samhliða öðrum hrávörum. Olía til afhendingar í desember hækkaði um 1,4% í New York og stendur í 77,4 dollurum en Brent olían hækkar um 1,2% og stendur í 77,2 dollurum.Á London Metal Exchange eru allar tölur í grænu fyrir utan ál sem fellur um rúma 10 dollara frá því á föstudag og er í 1.936 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka saminga. Miklar sveiflur hafa verið á álverðinu undanfarnar vikur en það fór yfir 2.000 dollara á tonnið fyrir tíu dögum síðan.Af öðrum málmum má nefna að kopar hefur hækkað um 2,6% í morgun og nikkel um 3,7%.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira