Brawn setur stein í götu Buttons 19. nóvember 2009 14:44 Button varð meistari með Brawn, en hefur yfirgefið liðið. Mynd: Getty Images Yfirmenn Brawn liðsins sem Jenson Button ók með og tryggði sér meistaratitilinn með á árinu ætla ekki að liðka fyrir honum vegna framtíðarstarfa hjá McLaren liðinu. Hefð er fyrir því að keppnislið leyfi fyrrum ökumönnum að hefja störf fyrir ný lið áður en samningstímanum lýkur. Button er með samning við Brawn til 31. desember, en Nick Fry annar yfirmaður liðsins segir að Brawn muni ekki liðsinna honum á neinn hátt. Fry þykir Button hafa sýnt liðinu vanvirðingu í samningamálum og ekki komið hreint fram við liðið. "Button fær ekki leyfi okkar til að hefja störf fyrir McLaren fyrr en ella. Hann er samningsbundinn okkur og við munum líta alvarlegum augum ef hann brýtur samkomulagið með einhverri vinnu með McLaren á þessu ári", segir Fry. "Við erum ekki sáttir við hvernig hann stóð að samningamálum við okkur og munum framfylgja því að hann virði þann samning sem er í gangi við Brawn út þetta keppnistímabil." Sjá meira Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Yfirmenn Brawn liðsins sem Jenson Button ók með og tryggði sér meistaratitilinn með á árinu ætla ekki að liðka fyrir honum vegna framtíðarstarfa hjá McLaren liðinu. Hefð er fyrir því að keppnislið leyfi fyrrum ökumönnum að hefja störf fyrir ný lið áður en samningstímanum lýkur. Button er með samning við Brawn til 31. desember, en Nick Fry annar yfirmaður liðsins segir að Brawn muni ekki liðsinna honum á neinn hátt. Fry þykir Button hafa sýnt liðinu vanvirðingu í samningamálum og ekki komið hreint fram við liðið. "Button fær ekki leyfi okkar til að hefja störf fyrir McLaren fyrr en ella. Hann er samningsbundinn okkur og við munum líta alvarlegum augum ef hann brýtur samkomulagið með einhverri vinnu með McLaren á þessu ári", segir Fry. "Við erum ekki sáttir við hvernig hann stóð að samningamálum við okkur og munum framfylgja því að hann virði þann samning sem er í gangi við Brawn út þetta keppnistímabil." Sjá meira
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira