Íslensk hjón í Noregi framleiða harðfiskflögur 20. mars 2009 12:37 Ljósmynd Bj¢rnar G. Hansen Íslensku hjónin Kristín Hafsteinsdóttir og Kristjón Bergmundsson á Sommaröy í Noregi hafa þróað og framleitt stökkar og örþunnar harðfiskflögur sem hvorki molna né lykta. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að hollara verði það ekki. Orkumikil próteinsprengja sem varðveitir öll næringarefni fisksins og bragðast eins og harðfiskur, segir í Trend og Tradisjon, tímariti um mat sem er gefið út í Norður-Noregi. Þau Kristín og Kristjón vilja ekki láta uppskátt um hvernig flögurnar eru búnar til. "Við fengum hugmyndina óvænt og höfum varið tíma í að þróa hana," segja hjónin í viðtali við Trend og Tradisjon. "Við erum mjög vandfýsin á hráefni, aðeins það besta er notað í framleiðslu á Hafgulli. Allt annað er framleiðsluleyndarmál." 10 þúsund pokum af þessu sælgæti verður dreift í valdar verslanir. Nú bíða þau spennt eftir viðtökunum. Fyrstu kynningar lofa góðu, fólk er mjög hrifið, segir Kristjón Bergmundsson. Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Íslensku hjónin Kristín Hafsteinsdóttir og Kristjón Bergmundsson á Sommaröy í Noregi hafa þróað og framleitt stökkar og örþunnar harðfiskflögur sem hvorki molna né lykta. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að hollara verði það ekki. Orkumikil próteinsprengja sem varðveitir öll næringarefni fisksins og bragðast eins og harðfiskur, segir í Trend og Tradisjon, tímariti um mat sem er gefið út í Norður-Noregi. Þau Kristín og Kristjón vilja ekki láta uppskátt um hvernig flögurnar eru búnar til. "Við fengum hugmyndina óvænt og höfum varið tíma í að þróa hana," segja hjónin í viðtali við Trend og Tradisjon. "Við erum mjög vandfýsin á hráefni, aðeins það besta er notað í framleiðslu á Hafgulli. Allt annað er framleiðsluleyndarmál." 10 þúsund pokum af þessu sælgæti verður dreift í valdar verslanir. Nú bíða þau spennt eftir viðtökunum. Fyrstu kynningar lofa góðu, fólk er mjög hrifið, segir Kristjón Bergmundsson.
Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira