Frakkar fella út Formúlu 1 mót vegna kreppu 15. október 2008 21:25 Fækkað hefur um tvö lið síðustu ár og í ljósi þess að Frakkar hafa ákveðiið að fella út mót á næsta ári gæti hrikt í ýmsum stoðum. Mynd: Getty Images Akstursíþróttasamband Frakklands hefur ákveðið að draga tilbaka mótshald á Magny Cours brautinni í Frakklandi á næsta ári vegna fjárhagskreppunnar sem gengur yfir heiminn. Líklegt þykir þá að kanadíska mótið í Montreal verði þá aftur á dagskrá. Bernie Eccelstone hefur aldrei verið sérlega hrifinn af Magny Cours brautinni og vill halda mót á götum Parísar eða að byggð verði braut nálægt Disneylandi við París. Franski kappaksturinn átti að vera í sumar, viku frá breska kappakstrinum en það fyrirkomulag hefur veirð í gangi í mörg ár. Max Mosley hefur hvatt keppnsilið til að finna leiðir til að gera Formúlu 1 ódýrari en hún er núna, annars geta illa farið fyrir íþróttinni í nánustu framtíð. Sum keppnsilið eru að kosta til allt að 400 miljónum evra á ári. Mosley vill einfalda gerð bílanna og jafnvel nota sömu vélar og gírkassa í alla bíla. Bílaframleiðendur hafa ekki áhuga á slíku. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Akstursíþróttasamband Frakklands hefur ákveðið að draga tilbaka mótshald á Magny Cours brautinni í Frakklandi á næsta ári vegna fjárhagskreppunnar sem gengur yfir heiminn. Líklegt þykir þá að kanadíska mótið í Montreal verði þá aftur á dagskrá. Bernie Eccelstone hefur aldrei verið sérlega hrifinn af Magny Cours brautinni og vill halda mót á götum Parísar eða að byggð verði braut nálægt Disneylandi við París. Franski kappaksturinn átti að vera í sumar, viku frá breska kappakstrinum en það fyrirkomulag hefur veirð í gangi í mörg ár. Max Mosley hefur hvatt keppnsilið til að finna leiðir til að gera Formúlu 1 ódýrari en hún er núna, annars geta illa farið fyrir íþróttinni í nánustu framtíð. Sum keppnsilið eru að kosta til allt að 400 miljónum evra á ári. Mosley vill einfalda gerð bílanna og jafnvel nota sömu vélar og gírkassa í alla bíla. Bílaframleiðendur hafa ekki áhuga á slíku.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira