Hamilton sigraði á Hockenheim 20. júlí 2008 13:47 NordcPhotos/GettyImages Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Hamilton hafði örugga forystu frá byrjun, en undarlega keppnisáætlun McLaren kom honum þó í bobba. Liðið ákvað að láta Hamilton ekki taka þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn þurfti að koma inn á brautina og fyrir vikið þurfti Bretinn ungi að taka fram úr þremur bílum til að ná fyrsta sætinu á ný. Brasilíumaðurinn Nelson Pique hjá Renault náði öðru sætinu og landi hans Felipe Massa náði þriðja sætinu. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1991 sem tveir Brasilíumenn komast á verðlaunapall í Formúlu 1. 1. Hamilton (McLaren) 2. Piquet (Renault) 3. Massa (Ferrari) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Vettel (Toro Rosso) Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Hamilton hafði örugga forystu frá byrjun, en undarlega keppnisáætlun McLaren kom honum þó í bobba. Liðið ákvað að láta Hamilton ekki taka þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn þurfti að koma inn á brautina og fyrir vikið þurfti Bretinn ungi að taka fram úr þremur bílum til að ná fyrsta sætinu á ný. Brasilíumaðurinn Nelson Pique hjá Renault náði öðru sætinu og landi hans Felipe Massa náði þriðja sætinu. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1991 sem tveir Brasilíumenn komast á verðlaunapall í Formúlu 1. 1. Hamilton (McLaren) 2. Piquet (Renault) 3. Massa (Ferrari) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Vettel (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira