Alonso stal senunni í Síngapúr 26. september 2008 15:09 Fernando Alonso skoðar akstursímanna, en hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. mynd: kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira