Toyota nærri toppliðunum í Formúlu 1 27. mars 2008 09:19 Toyota virðist í betri stöðu núna, en síðustu misseri í Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira