Eddie Jordan lagði stein í götu Force India 26. mars 2008 23:37 Bækistöð Force India við Silverstone. mynd: kappakstur.is Írinn Eddie Jordan lét leggja steina í innkeyrsluna hjá Force India liðinu á Silverstone í Bretlandi. Hann segir liðið ekki hafa að fullu greitt skuldir sínar við sig. Hann seldi lið sitt til Midland, sem aftur seldi Force India. En allt hefur ekki verið gert upp. Jordan lét því raða steinum í innkeyrsluna hjá Force India., sem hindraði ferðir starfsmanna liðsins um páskana. Jordan segist hafa beðið í tvö ár eftir að gengið yrði frá öllu í kringum söluna. Hann segist ekkert hafa á móti Vijay Mallay, en starfslið hans sé að valda vandræðum með því að ganga ekki frá málum. Force India er í eigu milljarðamæringsins Mallay, sem á bruggverksmiðju og flugfélag í Indlandi. Líklegt er talið að Formúlu 1 mót verði á Indlandi á næsta eða 2010. Mörgum er spurn afhverju Jordan hringdi ekki í Mallay og kvartaði, frekar en að taka upp á því að loka innkeyrslunni í sinni gömlu bækistöð. Jordan hefur alltaf farið sínar eigin leiðir, en hann varð vellauðugur á þátttökunni í Formúlu 1. Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Írinn Eddie Jordan lét leggja steina í innkeyrsluna hjá Force India liðinu á Silverstone í Bretlandi. Hann segir liðið ekki hafa að fullu greitt skuldir sínar við sig. Hann seldi lið sitt til Midland, sem aftur seldi Force India. En allt hefur ekki verið gert upp. Jordan lét því raða steinum í innkeyrsluna hjá Force India., sem hindraði ferðir starfsmanna liðsins um páskana. Jordan segist hafa beðið í tvö ár eftir að gengið yrði frá öllu í kringum söluna. Hann segist ekkert hafa á móti Vijay Mallay, en starfslið hans sé að valda vandræðum með því að ganga ekki frá málum. Force India er í eigu milljarðamæringsins Mallay, sem á bruggverksmiðju og flugfélag í Indlandi. Líklegt er talið að Formúlu 1 mót verði á Indlandi á næsta eða 2010. Mörgum er spurn afhverju Jordan hringdi ekki í Mallay og kvartaði, frekar en að taka upp á því að loka innkeyrslunni í sinni gömlu bækistöð. Jordan hefur alltaf farið sínar eigin leiðir, en hann varð vellauðugur á þátttökunni í Formúlu 1.
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira