Rakst á takka sem takmarkaði hraða Elvar Geir Magnússon skrifar 17. mars 2008 22:58 Kovalainen á fullri ferð? Heikki Kovalainen lenti í því í kappakstrinum í Melbourne um helgina að hann rakst óvart á takka sem takmarkaði hraða hans á beina kaflanum. Hann hafði nýlega farið framúr Fernando Alonso þegar það gerðist. Umræða er um að sama hafi gerst þegar Lewis Hamilton tapaði titlinum í Brasilíu í fyrra. „Kovalainen var að rífa filmu af hjálmskyggninu þegar hann rakst óvart í takkann á stýrinu, sem notaður er til að takmarka hraða ökumanna í þjónustuhléum", sagði Ron Dennis hjá McLaren um málið. Kovalainen hafði ekið vel, var á leið í fyrsta eða annað sætið þegar öryggisbíll kom út og rústaði möguleikum hans á slíkum árangri. Hann féll í fimmta sæti, en náði framúr Alonso með snilldar framúrakstri. Nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heikki Kovalainen lenti í því í kappakstrinum í Melbourne um helgina að hann rakst óvart á takka sem takmarkaði hraða hans á beina kaflanum. Hann hafði nýlega farið framúr Fernando Alonso þegar það gerðist. Umræða er um að sama hafi gerst þegar Lewis Hamilton tapaði titlinum í Brasilíu í fyrra. „Kovalainen var að rífa filmu af hjálmskyggninu þegar hann rakst óvart í takkann á stýrinu, sem notaður er til að takmarka hraða ökumanna í þjónustuhléum", sagði Ron Dennis hjá McLaren um málið. Kovalainen hafði ekið vel, var á leið í fyrsta eða annað sætið þegar öryggisbíll kom út og rústaði möguleikum hans á slíkum árangri. Hann féll í fimmta sæti, en náði framúr Alonso með snilldar framúrakstri. Nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira