Beinafundur skelfir foreldra Madeleine 15. mars 2008 11:22 Kate og Gerry McCann biðjast fyrir í kirkju. MYND/AFP Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. Lögmaðurinn Marcos Aragao Correia sagði breska blaðinu Sun að tveir pokar hefðu fundist. Einn með litlum beinum en ekki væri ljóst hvort um væri að ræða mannabein. „Ef svo er líta þau út fyrir að vera af fingrum barns, þau eru of stór til að vera af fullorðnum," sagði hann. Samkvæmt heimildum Sun sagði einnkaspæjari Kate og Gerry frá beinafundinum í Barragem do Arade. Þetta var annað skiptið sem kafarar leituðu í vatninu sem er 20 mínútna keyrslu frá Praia da Luz þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Áður hafði lögregla kannað svæðið. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði að staðfest hefði verið við hann seinna að beinin væru af dýri. Spænsk sjónvarpsstöð flutti einnig fréttir af því að beinin væru ekki menns, en tilgreindi ekki hvaðan upplýsingarnar komu. Mitchell sagði að leitin í vatninu hefði haft mikil áhrif á foreldrana og hún hefði dregið úr þeirra eigin leit. „En við höldum áfram að trúa að Madeleine sé á lífi." Lögmaðurinn hefur eytt hundruðum þúsunda króna í leitina af stúlkunni. Hann fékk upplýsingar um að henni hefði verið nauðgað áður en hún var myrt og henni síðan hent í vatn í nágrenni Praia da Luz. Þetta hafi gerst innan við 48 klukkustundum eftir að hún hvarf. Madeleine McCann Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. Lögmaðurinn Marcos Aragao Correia sagði breska blaðinu Sun að tveir pokar hefðu fundist. Einn með litlum beinum en ekki væri ljóst hvort um væri að ræða mannabein. „Ef svo er líta þau út fyrir að vera af fingrum barns, þau eru of stór til að vera af fullorðnum," sagði hann. Samkvæmt heimildum Sun sagði einnkaspæjari Kate og Gerry frá beinafundinum í Barragem do Arade. Þetta var annað skiptið sem kafarar leituðu í vatninu sem er 20 mínútna keyrslu frá Praia da Luz þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Áður hafði lögregla kannað svæðið. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði að staðfest hefði verið við hann seinna að beinin væru af dýri. Spænsk sjónvarpsstöð flutti einnig fréttir af því að beinin væru ekki menns, en tilgreindi ekki hvaðan upplýsingarnar komu. Mitchell sagði að leitin í vatninu hefði haft mikil áhrif á foreldrana og hún hefði dregið úr þeirra eigin leit. „En við höldum áfram að trúa að Madeleine sé á lífi." Lögmaðurinn hefur eytt hundruðum þúsunda króna í leitina af stúlkunni. Hann fékk upplýsingar um að henni hefði verið nauðgað áður en hún var myrt og henni síðan hent í vatn í nágrenni Praia da Luz. Þetta hafi gerst innan við 48 klukkustundum eftir að hún hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira