Stálfrúin er seig 5. mars 2008 11:20 Bandaríska stálfrúin er seig. Allar hlakkandi yfirlýsingarnar um pólitískan kæfisvefn Hillary Clinton hafa verið dregnar til baka. Stálfrúin stendur keik eftir litla þriðjudaginn; hafði Obama undir í þremur fylkjum af fjórum, eftir ellefu fylkja óslitna sigurgöngu þess þeldökka. Obama er sjónmarmun á undan Hillary eftir bakspuna þeirrar síðarnefndu í gær. Aðeins sjónarmun. Það munar örfáum tugum delikanta. Ég held hún hafi þetta. Og hef haldið það allan tímann. Gleymum því ekki að eiginmaðurinn Bill náði ekki útnefningu sinni fyrr en í júní. Enn eru fjölmenn fylki eftir, svo sem Pennsilvanía þann 22. apríl. Þar er barist um nærfellt 160 delikanta. Ég spái Hillary sigri þar. Og þar með gæti hún líkast til komist yfir Obama að stuðningsmannafjölda. Spennandi. Sem, aldrei fyrr. Stálfrúin já. Hún endar in the oval office - og mun ekki þurfa á læringjum að halda ... -SER. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun
Bandaríska stálfrúin er seig. Allar hlakkandi yfirlýsingarnar um pólitískan kæfisvefn Hillary Clinton hafa verið dregnar til baka. Stálfrúin stendur keik eftir litla þriðjudaginn; hafði Obama undir í þremur fylkjum af fjórum, eftir ellefu fylkja óslitna sigurgöngu þess þeldökka. Obama er sjónmarmun á undan Hillary eftir bakspuna þeirrar síðarnefndu í gær. Aðeins sjónarmun. Það munar örfáum tugum delikanta. Ég held hún hafi þetta. Og hef haldið það allan tímann. Gleymum því ekki að eiginmaðurinn Bill náði ekki útnefningu sinni fyrr en í júní. Enn eru fjölmenn fylki eftir, svo sem Pennsilvanía þann 22. apríl. Þar er barist um nærfellt 160 delikanta. Ég spái Hillary sigri þar. Og þar með gæti hún líkast til komist yfir Obama að stuðningsmannafjölda. Spennandi. Sem, aldrei fyrr. Stálfrúin já. Hún endar in the oval office - og mun ekki þurfa á læringjum að halda ... -SER.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun