Misjafn hraði þingmála 5. mars 2008 11:13 Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson Skoðun Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sögulegur dagur Inga Lind Karlsdóttir Skoðun Móðurást milli rimlanna Rósa Líf Darradóttir,Darri Gunnarsson Skoðun Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Er RÚV, BBC okkar Íslendinga? Páll Steingrímsson Skoðun Aðvörunarorð Rutte, framkvæmdastjóra NATO Arnór Sigurjónsson Skoðun Erfðafjárskattur hækkar Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir Skoðun
Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER.