Nýja Hondan frumsýnd í Valencia 23. janúar 2008 16:00 Nýja Hondan á æfingu í dag. Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. Honda var í tómu basli með bíl sinn í fyrra og stjórn fyrirtæksins tók þá ákvörðun að ráða til sín fjölda nýrra tæknimanna og þann þekktasta Ross Brawn sem áður vann hjá Ferrari. Jorg Zander, fyrrum hönnuður hjá BMW og Toyota er líka í nýja Honda hópnum og Loic Bigois sér um hönnun yfirbyggingarinnar. Margt í bílnum ber þess merki að nýir hönnuður eru komnir til sögunnar. Honda línan er til staðar, en margt minnir á BMW. Jenson Button og Rubens Barrichello verða ökumenn Honda á árinu og spretta úr spori á nýja bílnum í Valencia næstu daga. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. Honda var í tómu basli með bíl sinn í fyrra og stjórn fyrirtæksins tók þá ákvörðun að ráða til sín fjölda nýrra tæknimanna og þann þekktasta Ross Brawn sem áður vann hjá Ferrari. Jorg Zander, fyrrum hönnuður hjá BMW og Toyota er líka í nýja Honda hópnum og Loic Bigois sér um hönnun yfirbyggingarinnar. Margt í bílnum ber þess merki að nýir hönnuður eru komnir til sögunnar. Honda línan er til staðar, en margt minnir á BMW. Jenson Button og Rubens Barrichello verða ökumenn Honda á árinu og spretta úr spori á nýja bílnum í Valencia næstu daga. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira