Hamilton ánægður með nýjan farkost 17. janúar 2008 17:04 Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. "Ég er búinn að aka bílnum í nokkra daga og bíllinn er talsvert betri en 2007 bíllinn. Ég finn það strax á fyrstu æfingunum að staða okkar er betri og bíllinn áreiðanlegri," segir Hamilton. "Bíllinn er í raun framþróun á bíl síðasta árs og lætur svipað af stjórn í grunninn. Ég er viss um að við eigum eftir að fínpússa ýmislegt og ég er sjálfur í betra formi, en í janúar í fyrra. Ég veit hve mikið ég þarf að æfa kroppinn og keyra til að vera í góðu ásigkomulagi fyrir fyrsta mótið. Ég þekki brautirnar og þetta verður allt mun auðveldara en áður. En engu að síður erfitt og átákamikið verkefni." Formúla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. "Ég er búinn að aka bílnum í nokkra daga og bíllinn er talsvert betri en 2007 bíllinn. Ég finn það strax á fyrstu æfingunum að staða okkar er betri og bíllinn áreiðanlegri," segir Hamilton. "Bíllinn er í raun framþróun á bíl síðasta árs og lætur svipað af stjórn í grunninn. Ég er viss um að við eigum eftir að fínpússa ýmislegt og ég er sjálfur í betra formi, en í janúar í fyrra. Ég veit hve mikið ég þarf að æfa kroppinn og keyra til að vera í góðu ásigkomulagi fyrir fyrsta mótið. Ég þekki brautirnar og þetta verður allt mun auðveldara en áður. En engu að síður erfitt og átákamikið verkefni."
Formúla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira