Leitin að tvífara Madeleine svívirðileg 11. janúar 2008 15:22 Evening Standard birti myndina af stúlkunni sem líkist Madeleine. Talsmaður Gerry og Kate McCann gagnrýnir harkalega fyrirsætuskrifstofu sem leitar að tvífara Madeleine. Hann segir leitina óskammfeilna og móðgandi. Breska dagblaðið Evening Standard birti mynd af stúlkunni sem fyrirsætuskrifstofa Juliet Adams valdi úr hópi umsækjenda. Samkvæmt fréttum telur Adams að hin þriggja ára Kelsy Lynn Kudla gæti þénað hundruð milljóna á því að leika Madeleine í Hollywoodkvikmynd. Adams ver ákvörðun sína fyrir leitinni og segir hana hluta af afþreyingarbransanum. Á vefsíðu sinni auglýsir hún barnafyrirsætur frá fæðingu til 12 ára aldurs og segir foreldrum: „Hér er tækifærið til að koma barninu þínu í fyrirsætu-og hæfileikaiðnaðinn - og jafnvel að hefja nýjan starfsframa fyrir þig og barnið þitt." Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna lýsir aðferðum fyrirtækisins sem „svívirðilegum, særandi og móðgandi, bæði fyrir foreldrana og Madeleine." Hann sagði fréttavef Sky að um væri að ræða græðgi fyrirtækisins. Mitchell sagði ennfremur að Adams hefði ekki leitast eftir samþykki McCann hjónanna. En hann bætti því við að því hefði verið hafnað hefði hún óskað eftir því. Adams segist vilja að stúlkan sem er amerísk, leiki í sviðsetningu atviksins fyrir breska rannsóknarfréttaþáttinn Crimewatch. Fyrr í vikunni staðfesti Mitchell að hann hefði fundað með stóru kvikmyndafyrirtæki sem vill gera mynd um sögu McCann hjónanna. Hjónin segja að þau hafi aðeins íhugað möguleikann á gerð heimildamyndar um dóttur þeirra. Madeleine McCann Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Talsmaður Gerry og Kate McCann gagnrýnir harkalega fyrirsætuskrifstofu sem leitar að tvífara Madeleine. Hann segir leitina óskammfeilna og móðgandi. Breska dagblaðið Evening Standard birti mynd af stúlkunni sem fyrirsætuskrifstofa Juliet Adams valdi úr hópi umsækjenda. Samkvæmt fréttum telur Adams að hin þriggja ára Kelsy Lynn Kudla gæti þénað hundruð milljóna á því að leika Madeleine í Hollywoodkvikmynd. Adams ver ákvörðun sína fyrir leitinni og segir hana hluta af afþreyingarbransanum. Á vefsíðu sinni auglýsir hún barnafyrirsætur frá fæðingu til 12 ára aldurs og segir foreldrum: „Hér er tækifærið til að koma barninu þínu í fyrirsætu-og hæfileikaiðnaðinn - og jafnvel að hefja nýjan starfsframa fyrir þig og barnið þitt." Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna lýsir aðferðum fyrirtækisins sem „svívirðilegum, særandi og móðgandi, bæði fyrir foreldrana og Madeleine." Hann sagði fréttavef Sky að um væri að ræða græðgi fyrirtækisins. Mitchell sagði ennfremur að Adams hefði ekki leitast eftir samþykki McCann hjónanna. En hann bætti því við að því hefði verið hafnað hefði hún óskað eftir því. Adams segist vilja að stúlkan sem er amerísk, leiki í sviðsetningu atviksins fyrir breska rannsóknarfréttaþáttinn Crimewatch. Fyrr í vikunni staðfesti Mitchell að hann hefði fundað með stóru kvikmyndafyrirtæki sem vill gera mynd um sögu McCann hjónanna. Hjónin segja að þau hafi aðeins íhugað möguleikann á gerð heimildamyndar um dóttur þeirra.
Madeleine McCann Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“