Bílaframleiðendur fá 25 milljarða dollara ríkisábyrgð 29. september 2008 16:37 Hærra bensínverð hefur haft slæm áhrif á sölu stórra trukka og jeppa. MYND/AFP Bandaríkjaþing hefur samþykkt að gangast í ábyrgð fyrir 25 milljarða dollara lántöku stóru bílaframleiðendanna í Detroit. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1980, þegar bandaríkjastjórn ábyrgðist 675 milljóna dollara lán Chrysler, sem bandarísk stjórnvöld veita bílaframleiðendum fjárstuðning með þessum hætti.Undanfarið hefur verið orðrómur á kreiki um að stærsti bílaframleiðandi Bandaríkjanna, General Motors, kunni að vera á barmi gjaldþrots.Talsmenn bílaframleiðenda leggja þó áherslu á að ekki megi líta á þessa aðstoð sem "björgunaraðgerð", hvað þá að hún sé sambærileg aðgerðum ríkisins vegna vandræða fjármálakerfisins.Talsmenn bílaframleiðenda og þingmenn á bandaríkjaþingi hafa lýst því yfir að ríkisábyrgðin muni koma sér vel við fjárfestingar í þróun og framleiðslu umhverfisvænni bíla. Markaðir Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríkjaþing hefur samþykkt að gangast í ábyrgð fyrir 25 milljarða dollara lántöku stóru bílaframleiðendanna í Detroit. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1980, þegar bandaríkjastjórn ábyrgðist 675 milljóna dollara lán Chrysler, sem bandarísk stjórnvöld veita bílaframleiðendum fjárstuðning með þessum hætti.Undanfarið hefur verið orðrómur á kreiki um að stærsti bílaframleiðandi Bandaríkjanna, General Motors, kunni að vera á barmi gjaldþrots.Talsmenn bílaframleiðenda leggja þó áherslu á að ekki megi líta á þessa aðstoð sem "björgunaraðgerð", hvað þá að hún sé sambærileg aðgerðum ríkisins vegna vandræða fjármálakerfisins.Talsmenn bílaframleiðenda og þingmenn á bandaríkjaþingi hafa lýst því yfir að ríkisábyrgðin muni koma sér vel við fjárfestingar í þróun og framleiðslu umhverfisvænni bíla.
Markaðir Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira