Reykt andarbringa með appelsínu basil vinagrette 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Reykt andarbringa með appelsínu basil vinagrett 1 pk. Reyktar andarbringur , sneiddar 1 poki klettasalat 1 Stk. appelsína, rífa börkinn 10 lauf Basil, saxað 0.5 dl. ólífuolía 1 Msk. rauðvínsedik salt pipar LeiðbeiningarRífið niður börkinn af hálfri appelsínunni og setjið í skál ásamt basil, olíu, ediki, salti og pipar. Skerið appelsínuna í sundur og kreistið safann úr helmingnum og setjið í skálina. Kryddið með salti og pipar. Setjið salatið á disk, raðið öndinni yfir salatið og dreypið dressingunni yfir. Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Reykt andarbringa með appelsínu basil vinagrett 1 pk. Reyktar andarbringur , sneiddar 1 poki klettasalat 1 Stk. appelsína, rífa börkinn 10 lauf Basil, saxað 0.5 dl. ólífuolía 1 Msk. rauðvínsedik salt pipar LeiðbeiningarRífið niður börkinn af hálfri appelsínunni og setjið í skál ásamt basil, olíu, ediki, salti og pipar. Skerið appelsínuna í sundur og kreistið safann úr helmingnum og setjið í skálina. Kryddið með salti og pipar. Setjið salatið á disk, raðið öndinni yfir salatið og dreypið dressingunni yfir.
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira