Lögsæki rassinn undan forstjóranum 20. desember 2008 09:43 Bernie Ecclestone er alltaf með munninn fyrir neðan nefið þegar sótt er að honum. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone
Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira