Sebastian Bourdais: Mögnuð braut í Singapúr 24. september 2008 13:24 Brautin í Singapúr verður flóðlýst og liggur um hafnarsvæðið og miðborgina. mynd: kappakstur.is Fjórfaldi Ameríkumeistarinn í kappakstri segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn. Bourdais hefur mesta reynslu ökumanna í Formúlu 1 af akstri á götubrautum, en hann varð meistari í bandarískri mótaröð fjögur ár í röð. Þar er ekið mikið á götum borga. Í Singapúr verður flóðlýsing notuð í Formúlu 1 móti í fyrsta skipti og er brautin lýst upp með 1500 sérhönnuðum kösturum. „Þetta er nánast eins og að um dagsbirtu sé að ræða. Þessi fljóðljós virka svakalega og menn hafa unnið aðdáuvert verk hérna. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Ég gekk brautina í gærkvöldi og það er búið að leggja mikla vinnu í þessi mannvirki", segir Bourdais um brautina. „Það eina sem ég hef áhyggur af er tíunda beygja brautarinnar sem er þröngur hlykkur. Þar eru háir kantar til að varna því að ökumenn stytti sér leið, en það er hætta á því að skemma bílanna. Ég var hissa á að sjá þetta. Þá er aðreinin inn á þjónustusvæðið varasöm og hætta á óhappi, þar sem hraði manna inn á brautinni og þeirra sem beygja inn í þjónustuhlé er ekki sá sami." „Ég vona bara að það rigni ekki eins og spáð er fyrir helgina. Ég bjó á Florida og þá rigndi á kvöldin og varð sannkallað úrhelli. Ef það verður raunin, þá er eini farkosturinn bátur!," sagði Bourdais. Hann var fjórði á ráslínu í síðustu keppni, en félagi hans hjá Torro Rosso vann mótið, sem var á Ítalíu í hellirigningu. Þrumuveðri er spáð alla mótshelgina og þá sérstaklega á kvöldin, en þá fara allar æfingar, tímatakan og kappaksturinn fram. Stöð 2 Sport sýnir beint frá öllum viðburðum helgarinnar. Formúla Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Fjórfaldi Ameríkumeistarinn í kappakstri segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn. Bourdais hefur mesta reynslu ökumanna í Formúlu 1 af akstri á götubrautum, en hann varð meistari í bandarískri mótaröð fjögur ár í röð. Þar er ekið mikið á götum borga. Í Singapúr verður flóðlýsing notuð í Formúlu 1 móti í fyrsta skipti og er brautin lýst upp með 1500 sérhönnuðum kösturum. „Þetta er nánast eins og að um dagsbirtu sé að ræða. Þessi fljóðljós virka svakalega og menn hafa unnið aðdáuvert verk hérna. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Ég gekk brautina í gærkvöldi og það er búið að leggja mikla vinnu í þessi mannvirki", segir Bourdais um brautina. „Það eina sem ég hef áhyggur af er tíunda beygja brautarinnar sem er þröngur hlykkur. Þar eru háir kantar til að varna því að ökumenn stytti sér leið, en það er hætta á því að skemma bílanna. Ég var hissa á að sjá þetta. Þá er aðreinin inn á þjónustusvæðið varasöm og hætta á óhappi, þar sem hraði manna inn á brautinni og þeirra sem beygja inn í þjónustuhlé er ekki sá sami." „Ég vona bara að það rigni ekki eins og spáð er fyrir helgina. Ég bjó á Florida og þá rigndi á kvöldin og varð sannkallað úrhelli. Ef það verður raunin, þá er eini farkosturinn bátur!," sagði Bourdais. Hann var fjórði á ráslínu í síðustu keppni, en félagi hans hjá Torro Rosso vann mótið, sem var á Ítalíu í hellirigningu. Þrumuveðri er spáð alla mótshelgina og þá sérstaklega á kvöldin, en þá fara allar æfingar, tímatakan og kappaksturinn fram. Stöð 2 Sport sýnir beint frá öllum viðburðum helgarinnar.
Formúla Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira