Mistök Hamiltons færðu Alonso sigur 12. október 2008 07:17 Vinirnir Fernando Alonso og Robert Kubica fagna verðlaunasætum sínum á Fuji brautinni í nótt. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernado Alonso á Renault fagnaði sigri í Forrmúlu 1 mótinu í Japan í nótt. Robert Kubica á BMW varð í öðru sæti og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Úrslitin þýða að meistarinn Raikkönen er úr leik varðandi titilslag ökumanna, en hann þurfti á öðru sæti að halda til að haldá í titilvonina. Tveimur mótum er ólokið enn og á eftir að keppa í Kina og Brasilíu. En stærstu fréttir mótsins í Japan voru þær að forystumaðurinn í stigamótinu Lewis Hamilton á McLaren gerði afdrifarík mistök í upphafi mótsins. Hann missti Raikkönen framúr sér í ræsingu og var svo of kappsfullur að ná sætinu aftur í fyrstu beygju. Kollkeyrði sig og braut á Raikkönen, Kubica og Massa að mati dómara. Fékk refsingu og varð þar með aftastur. Þá braut Felipe Massa af sér í klafsi við Hamilton og hlaut refsingu fyrir, þannig að toppmennirnir í stigaslagnum voru í basli. Hamilton náði ekki í nein stig í mótinu, en Massa náði að tryggja sér eitt stig í lok mótsins, með því að þvinga sér framúr Mark Webber. Eftir keppnina fékk hann svo eitt stig til viðbótar, því Sebastian fékk 25 sekúndna refsingu fyrir að brjóta á Massa í mótinu og Massa færðist því upp um sæti. Alonso nýtti sér færið og ógöngur McLaren og Ferrari manna til hins ítrasta og náði fljótlega forystu í mótinu, sem hann lét aldrei af hendi. Mikil barátta var á milli Kubica og Raikkönen um tíma, en Finninn varð að fara framúr Pólverjanum til að halda möguleika sínum um titil opnum. Það gekk ekki eftir og nú eru þrír ökumenn sem geta orðið meistarar. Hamilton, Massa og Kubica. Sjá ummæli ökumanna Lokastaðan 1. Alonso Renault (B) 1:30:21.892 2. Kubica BMW Sauber (B) + 5.283 3. Raikkonen Ferrari (B) + 6.400 4. Piquet Renault ( B) + 20.570 5. Trulli Toyota (B) + 23.767 6. Bourdais Toro Rosso (B) + 34.085 7. Vettel Toro Rosso (B) + 39.207 8. Massa Ferrari (B) + 46.158 Ökumenn Bílasmiðir 1. Hamilton 84 1. Ferrari 141 2. Massa 79 2. McLaren-Mercedes 135 3. Kubica 72 3. BMW Sauber 128 4. Raikkonen 63 4. Renault 66 5. Heidfeld 56 5. Toyota 50 6. Kovalainen 51 6. Toro Rosso-Ferrari 36 7. Alonso 48 7. Red Bull-Renault 28 8. Trulli 30 8. Williams-Toyota 26 9. Vettel 29 9. Honda 14 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Spánverjinn Fernado Alonso á Renault fagnaði sigri í Forrmúlu 1 mótinu í Japan í nótt. Robert Kubica á BMW varð í öðru sæti og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Úrslitin þýða að meistarinn Raikkönen er úr leik varðandi titilslag ökumanna, en hann þurfti á öðru sæti að halda til að haldá í titilvonina. Tveimur mótum er ólokið enn og á eftir að keppa í Kina og Brasilíu. En stærstu fréttir mótsins í Japan voru þær að forystumaðurinn í stigamótinu Lewis Hamilton á McLaren gerði afdrifarík mistök í upphafi mótsins. Hann missti Raikkönen framúr sér í ræsingu og var svo of kappsfullur að ná sætinu aftur í fyrstu beygju. Kollkeyrði sig og braut á Raikkönen, Kubica og Massa að mati dómara. Fékk refsingu og varð þar með aftastur. Þá braut Felipe Massa af sér í klafsi við Hamilton og hlaut refsingu fyrir, þannig að toppmennirnir í stigaslagnum voru í basli. Hamilton náði ekki í nein stig í mótinu, en Massa náði að tryggja sér eitt stig í lok mótsins, með því að þvinga sér framúr Mark Webber. Eftir keppnina fékk hann svo eitt stig til viðbótar, því Sebastian fékk 25 sekúndna refsingu fyrir að brjóta á Massa í mótinu og Massa færðist því upp um sæti. Alonso nýtti sér færið og ógöngur McLaren og Ferrari manna til hins ítrasta og náði fljótlega forystu í mótinu, sem hann lét aldrei af hendi. Mikil barátta var á milli Kubica og Raikkönen um tíma, en Finninn varð að fara framúr Pólverjanum til að halda möguleika sínum um titil opnum. Það gekk ekki eftir og nú eru þrír ökumenn sem geta orðið meistarar. Hamilton, Massa og Kubica. Sjá ummæli ökumanna Lokastaðan 1. Alonso Renault (B) 1:30:21.892 2. Kubica BMW Sauber (B) + 5.283 3. Raikkonen Ferrari (B) + 6.400 4. Piquet Renault ( B) + 20.570 5. Trulli Toyota (B) + 23.767 6. Bourdais Toro Rosso (B) + 34.085 7. Vettel Toro Rosso (B) + 39.207 8. Massa Ferrari (B) + 46.158 Ökumenn Bílasmiðir 1. Hamilton 84 1. Ferrari 141 2. Massa 79 2. McLaren-Mercedes 135 3. Kubica 72 3. BMW Sauber 128 4. Raikkonen 63 4. Renault 66 5. Heidfeld 56 5. Toyota 50 6. Kovalainen 51 6. Toro Rosso-Ferrari 36 7. Alonso 48 7. Red Bull-Renault 28 8. Trulli 30 8. Williams-Toyota 26 9. Vettel 29 9. Honda 14
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira