Bílaframleiðendur vongóðir um fjárstuðning 10. desember 2008 15:50 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Hann er vongóður um að bandarískir þingmenn samþykkti neyðarlán til að forða fyrirtækinu frá gjaldþroti. Mynd/AFP Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Fari bílarisarnir í þrot er hætt við að fall þeirra hafi mikil áhrif á bandarískt efnahagslíf. Þingheimur vestanhafs hefur sett fram þá kröfu að verði fyrirtækjunum bjargað séu þau skikkuð til að leggja fram nýja rekstraráætlun í síðasta lagi í enda mars á næsta ári. Fjárfestar eru nokkuð bjartsýnir á að fyrirtækið verði sér úti um aukafjárveitinguna. Það lýsti sér í nokkurri hækkun á gengi fyrirtækjanna á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í General Motors hefur nú hækkað um tæp þrjú prósent. Aðrir bílaframleiðendur hafa séð svipaða hækkkun á markaðsvirði félaganna í dag. Þá hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 0,81 prósent og S&P 500-vísitalan hækkað um 0,76 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Fari bílarisarnir í þrot er hætt við að fall þeirra hafi mikil áhrif á bandarískt efnahagslíf. Þingheimur vestanhafs hefur sett fram þá kröfu að verði fyrirtækjunum bjargað séu þau skikkuð til að leggja fram nýja rekstraráætlun í síðasta lagi í enda mars á næsta ári. Fjárfestar eru nokkuð bjartsýnir á að fyrirtækið verði sér úti um aukafjárveitinguna. Það lýsti sér í nokkurri hækkun á gengi fyrirtækjanna á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í General Motors hefur nú hækkað um tæp þrjú prósent. Aðrir bílaframleiðendur hafa séð svipaða hækkkun á markaðsvirði félaganna í dag. Þá hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 0,81 prósent og S&P 500-vísitalan hækkað um 0,76 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira