Massa heiðraður í heimalandinu 13. nóvember 2008 10:26 Felipe Massa var heiðraður í Brasilíu fyrir framúrskarandi árangur, en hann varð í öðru sæti í sigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa var heiðraður í heimalandi sínu fyrir árangur í Formúlu 1. Massa hlaut Gullna hjálminn sem er veittur fyrir besta árangur kappakstursökumanns í Brasilíu. Massa fékk þennan titil þriðja árið í röð, en kappakstur er geysilega vinsæll í Brasilíu. Massa veitti verðlaununum viðtöku eftir að hafa mætt í Ferrari mótttöku á Mugello brautinni á Ítalíu til að fagna titili bílasmiða með Ferrari. Á verðlaunaafhendingunni í Brasilíu fékk Rubens Barrichello silfurhjálminn fyrir að vera sá ökumaður sem hefur keppt oftast í Formúlu 1, eðá 267 sinnum og Nelson Piquet fékk bronshjálminn fyrir fyrsta árið með Renault. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa var heiðraður í heimalandi sínu fyrir árangur í Formúlu 1. Massa hlaut Gullna hjálminn sem er veittur fyrir besta árangur kappakstursökumanns í Brasilíu. Massa fékk þennan titil þriðja árið í röð, en kappakstur er geysilega vinsæll í Brasilíu. Massa veitti verðlaununum viðtöku eftir að hafa mætt í Ferrari mótttöku á Mugello brautinni á Ítalíu til að fagna titili bílasmiða með Ferrari. Á verðlaunaafhendingunni í Brasilíu fékk Rubens Barrichello silfurhjálminn fyrir að vera sá ökumaður sem hefur keppt oftast í Formúlu 1, eðá 267 sinnum og Nelson Piquet fékk bronshjálminn fyrir fyrsta árið með Renault.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira