Wembley orðið að kappakstursvelli 10. desember 2008 15:33 Wembley er öðruvísi ásýndar með kappakstursbraut yfir grasinu. Keppt verður í meistaramóti ökumanna um næstu helgi á Wembley eins og í fyrra. Mynd: Getty Images Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Verður brautin prófuð í dag ásamt tímatökubúnaði, til að sannreyna að smíði brautarinnar hafi heppnast sem skyldi. Síðan munu 18 ökumenn spretta úr spori á sunnudaginn á alskyns kappaksturstækjum. Búist er við miklum fjölda áhorfenda, ekki síst vegna þess að Lewis Hamilton verður með tvö sýningaratriði á keppnisdag. Hann getur ekki keppt þar sem hann er tilnefndur sem íþrótttamaður ársins og er sérstök útsending hjá BBC um kvöldið sem hindrar þátttöku hans. Meistaramót ökumanna laðar að sér 18 af bestu ökumönnum heims í kappakstri og rallakstri. Verður mótiið í beinni útsendingu á Stöð 2 Spoort kl. 14.00 á sunnudaginn. Þeir ökumenn sem eru skráðir eru: Michael Schumacher, Sebastin Loeb, Sebastian Vettel, David Coulthard, Travis Pastrana, Jenson Button, Yvan Muller, Troy Bayliss, Adam Caroll, Gareth McHale, Tom Kristensen, Mathias Ekström, Carl Edwards og Yvan Muller. Enn á eftir að fylla skarð Mark Webber, sem fótbrotnaði á reiðhjóli á dögunum. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Verður brautin prófuð í dag ásamt tímatökubúnaði, til að sannreyna að smíði brautarinnar hafi heppnast sem skyldi. Síðan munu 18 ökumenn spretta úr spori á sunnudaginn á alskyns kappaksturstækjum. Búist er við miklum fjölda áhorfenda, ekki síst vegna þess að Lewis Hamilton verður með tvö sýningaratriði á keppnisdag. Hann getur ekki keppt þar sem hann er tilnefndur sem íþrótttamaður ársins og er sérstök útsending hjá BBC um kvöldið sem hindrar þátttöku hans. Meistaramót ökumanna laðar að sér 18 af bestu ökumönnum heims í kappakstri og rallakstri. Verður mótiið í beinni útsendingu á Stöð 2 Spoort kl. 14.00 á sunnudaginn. Þeir ökumenn sem eru skráðir eru: Michael Schumacher, Sebastin Loeb, Sebastian Vettel, David Coulthard, Travis Pastrana, Jenson Button, Yvan Muller, Troy Bayliss, Adam Caroll, Gareth McHale, Tom Kristensen, Mathias Ekström, Carl Edwards og Yvan Muller. Enn á eftir að fylla skarð Mark Webber, sem fótbrotnaði á reiðhjóli á dögunum.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira