Hamilton ætlar að gleyma Spa 11. september 2008 21:15 AFP Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Næsta keppni er strax um helgina á Monza-brautinni á Ítalíu og þar ætlar Bretinn ungi að láta finna fyrir sér. "Ég tek þetta ekki nærri mér og það er engin ástæða til að fara þarna í hefndarhug. Ég vil ekki vinna keppnir í réttarsalnum, ég vil vinna þær á brautinni," sagði Hamilton í samtali við BBC. Hamilton þótti hafa stytt sér leið í einni beygjunni á Spa og var dæmdur í 25 sekúndna refsingu sem felldi hann niður í þriðja sæti í keppninni. "Allir í liðinu eru á þeirri skoðun að við hefðum ekki gert neitt af okkur og við ætlum ekki að gera neitt til að koma okkur í svona aðstöðu það sem eftir lifir keppnistímabilsins," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Næsta keppni er strax um helgina á Monza-brautinni á Ítalíu og þar ætlar Bretinn ungi að láta finna fyrir sér. "Ég tek þetta ekki nærri mér og það er engin ástæða til að fara þarna í hefndarhug. Ég vil ekki vinna keppnir í réttarsalnum, ég vil vinna þær á brautinni," sagði Hamilton í samtali við BBC. Hamilton þótti hafa stytt sér leið í einni beygjunni á Spa og var dæmdur í 25 sekúndna refsingu sem felldi hann niður í þriðja sæti í keppninni. "Allir í liðinu eru á þeirri skoðun að við hefðum ekki gert neitt af okkur og við ætlum ekki að gera neitt til að koma okkur í svona aðstöðu það sem eftir lifir keppnistímabilsins," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira