Jackie Stewart: Hamilton verður að halda haus 15. október 2008 08:44 Jackie Stewart og Lewis Hamilton ræða málin á mótsstað. Mynd: Getty Images Gamla kempan Jackie Stewart sem varð þrívegis heimsneistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi ekki efni á lfieiri mistökum. Hann hefur lengi verið stuðningsmaður Hamiltons, en segir að hann hafi sýnt það um síðustu helgi að hann er enn óþroskaður sem ökumaður. "Þetta var ekki besta keppni Hamiltons. Þð er gamalt máltæki sem segir; Þú getur ekki unnið keppni í fyrstu beygju. Þú getur bara tapað henni. Það er nákvæmlega það sem gerðist. Hann verður að halda haus í lokamótunum tveimur", sagði Stewart um atburðina á Fuji brautinni. "Hamilton bremsaði of seint í mótinu á Fuji og þvingaði Raikkönen útaf. Hamilton er mjög rólegur í viðtölum, en þegar kemur að keppni, þá er hann ekki alltaf sá yfirvegaðasti. Hann er enn að læra. Hann verður ekki meistari með sama háttalagi og í Japan." "Felipe Massa gerði líka mistök þegar hann reyndi að fara framúr Hamilton í öðrum hring. Hann ók ekki vísvitandi á Hamilton, heldur fór hann framúr sjálfum sér í hita leiksins", sagði Stewart. Stewart mætir á mörg Formúlu 1 mót og vinnur þar kyningarvinnu í samstarfi við Williams liðið og skoska alþjóðabankann RBS. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Gamla kempan Jackie Stewart sem varð þrívegis heimsneistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi ekki efni á lfieiri mistökum. Hann hefur lengi verið stuðningsmaður Hamiltons, en segir að hann hafi sýnt það um síðustu helgi að hann er enn óþroskaður sem ökumaður. "Þetta var ekki besta keppni Hamiltons. Þð er gamalt máltæki sem segir; Þú getur ekki unnið keppni í fyrstu beygju. Þú getur bara tapað henni. Það er nákvæmlega það sem gerðist. Hann verður að halda haus í lokamótunum tveimur", sagði Stewart um atburðina á Fuji brautinni. "Hamilton bremsaði of seint í mótinu á Fuji og þvingaði Raikkönen útaf. Hamilton er mjög rólegur í viðtölum, en þegar kemur að keppni, þá er hann ekki alltaf sá yfirvegaðasti. Hann er enn að læra. Hann verður ekki meistari með sama háttalagi og í Japan." "Felipe Massa gerði líka mistök þegar hann reyndi að fara framúr Hamilton í öðrum hring. Hann ók ekki vísvitandi á Hamilton, heldur fór hann framúr sjálfum sér í hita leiksins", sagði Stewart. Stewart mætir á mörg Formúlu 1 mót og vinnur þar kyningarvinnu í samstarfi við Williams liðið og skoska alþjóðabankann RBS.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira