Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi 3. ágúst 2008 14:10 Kovalainen fagnaði innilega í dag AFP Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum. Formúla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum.
Formúla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira