Heidfeld sló Hamilton við á æfingu 18. október 2008 04:06 Nick Heidfeld var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Kína í nótt. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW varð 74/1000 fljótari en Lewis Hamilton á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í Kína í nótt. Robert Kubica á BMW var aðeins 89/1000 á eftir liðsfélaga sínum Heidfeld, en Heikki Kovalainen á McLaren, Jarno Trulli á Toyota og Nico Rosberg á Williams komu næstir. Sól og blíða var á mótsstað og ljóst að hörð barátta verður um besta tíma því fyrstu sautján bílarnir voru á sömu sekúndu og það er einsdæmi á þessu ári. Ferrari menn voru í tólfta og þrettánda sæti á æfingunni. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW varð 74/1000 fljótari en Lewis Hamilton á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í Kína í nótt. Robert Kubica á BMW var aðeins 89/1000 á eftir liðsfélaga sínum Heidfeld, en Heikki Kovalainen á McLaren, Jarno Trulli á Toyota og Nico Rosberg á Williams komu næstir. Sól og blíða var á mótsstað og ljóst að hörð barátta verður um besta tíma því fyrstu sautján bílarnir voru á sömu sekúndu og það er einsdæmi á þessu ári. Ferrari menn voru í tólfta og þrettánda sæti á æfingunni.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira