Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 6. október 2008 10:10 BMW vann fyrsta sigur sinn á þessu ári með Robert Kubica og Nick Heidfeld hefur átt ágæta spretti á köflum. mynd: kappakstur.is BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu. Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu.
Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira