Handbolti

Búið að velja Ólympíuhópinn

Elvar Geir Magnússon skrifar
Guðmundur og Óskar Bjarni.
Guðmundur og Óskar Bjarni.

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur opinberað 15 manna leikmannahópinn sem fer fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikana í Peking.

Bjarni Fritzson er fimmtándi maður í hópnum og kemur því aðeins inn ef einhver meiðsli koma upp.

Fjórir leikmenn sem voru í æfingahóp landsliðsins detta úr hópnum. Það eru þeir Birkir Ívar Guðmundsson, Hannes Jón Jónsson, Rúnar Kárason, og Vignir Svavarsson.

Leikmannahópurinn:

Markverðir:


Björgvin Gústavsson (Fram)

Hreiðar Guðmundsson (Sävehof)

Aðrir leikmenn:

Logi Geirsson (Lemgo)

Sigfús Sigurðsson (Valur)

Ásgeir Örn Hallgrímsson (GOG)

Arnór Atlason (FC Kaupmannahöfn)

Guðjón Valur Sigurðsson (Kronau)

Snorri Steinn Guðjónsson (GOG)

Ólafur Stefánsson (Ciudad Real)

Sturla Ásgeirsson (Aarhus)

Alexander Petersson (Flensborg)

Sverre Jakobsson (HK)

Róbert Gunnarsson (Gummersbach)

Ingimundur Ingimundarson (Minden)

Bjarni Fritzson (St. Raphael) - 15. maður






Fleiri fréttir

Sjá meira


×